48. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 23. maí 2018 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerð |
||
1. |
1805006F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 11 |
|
2. |
1805004F - Oddi bs - 25 |
|
3. |
1805003F - Oddi bs - 26 |
|
Almenn mál |
||
4. |
1805030 - Rekstraryfirlit 18052018 |
|
5. |
1805024 - Kauptilboð - Gaddstaðalóðir 38 |
|
6. |
1805029 - Snjóalda 2 og 4. Umsókn um lóðir |
|
Umsókn um 2 lóðir undir raðhús. |
||
7. |
1611046 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins |
|
Staðfesting á endurnýjun 65 m króna heimildar til næsta árs. |
||
8. |
1804034 - Styrkbeiðni vegna áningahólfa |
|
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
9. |
1805028 - Skeiðvellir. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II. |
|
Umsóknar Katrínar Sigurðadóttur fyrir hönd Ice-Events ehf um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II, tegund "C", á gististað sínum á Skeiðvöllum, Rangárþingi ytra |
||
10. |
1805026 - Veiðihús Ytri Rangá. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki IV. |
|
Umsókn Jóhannesar Hinrikssonar fyrir hönd Bergis ehf um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki IV á gististað sínum við Ytri-Rangá, Rangárþingi ytra. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
11. |
1805032 - 265 stjórnarfundur SOS |
|
12. |
1805031 - SASS - 532 stjórn |
|
13. |
1805034 - Bergrisinn bs - 33 fundur |
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.