Á-listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál
1 Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, Lambhaga 1
2 Steindór Tómasson, Leiðbeinandi, Leikskólanum Laugalandi, Kambi
3 Yngvi Harðarson, Vélstjóri, Hábæ
4 Yngvi Karl Jónsson, Forstöðumaður, Lækjarbraut 7
5 Jóhanna Hlöðversdóttir, Stöðvarstjóri hjá Matorku, Hellum
6 Magnús H. Jóhannsson, Sviðsstjóri, Landgræðslu ríkisins, Freyvangi 22
7 Sigdís Oddsdóttir, Deildarstjóri, Leikskólanum Heklukoti, Brúnöldu 7
8 Guðbjörg Erlingsdóttir, Ráðgjafi, Lækjarbakka, Hólavangi 7
9 Bjartmar Steinn Steinarsson, Deildarstjóri, Lækjarbakka, Bogatúni 24
10 Arndís Fannberg, Hjúkrunarfræðingur, Arnkötlustöðum,
11 Anna Vilborg Einarsdóttir, Kennari og ferðamálafræðingur, Gunnarsholti
12 Borghildur Kristinsdóttir, Bóndi, Skarði
13 Jónas Fjalar Kristjánsson, Smiður og eigandi Buggy X-treme, Fossöldu 1
14 Margrét Þórðardóttir, Skógarbóndi, Þverlæk
D-listi Sjálfstæðismanna
1 Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri, Kirkjubæ
2 Björk Grétarsdóttir, Fyrirtækjaráðgjafi, Rjóðri
3 Haraldur Eiríksson, Fjármálastjóri og form. byggðaráðs, Grásteinsholti
4 Hjalti Tómasson, Starfsmaður þjónustumiðstöðvar, Freyvangi 21
5 Helga Fjóla Guðnadóttir, Starfsmaður á Lundi dvalarheimili, Skarði
6 Hugrún Pétursdóttir, Háskólanemi Hólavangi, 3b
7 Hrafnhildur Valgarðsdóttir, Grunnskólakennari, Nestúni 4b
8 Sævar Jónsson, Húsasmíðameistari og búfræðingur, Snjallsteinshöfða 2
9 Ína Karen Markúsdóttir, Háskólanemi, Borgarsandi 8
10 Anna Wojdalowicz, Starfsmaður á Lundi dvalarheimili, Bergöldu 3
11 Sindri Snær Bjarnason, Sundlaugarvörður, Bergalda 4
12 Dagur Ágústsson, Menntaskólan. og form. ungra Sjálfstæðism., Kirkjubæ
13 Sólrún Helga Guðmundsdóttir, Varaoddviti og starfsmaður Hótel Rangár, Brúnöldu 3
14 Drífa Hjartardóttir, Bóndi, fv. alþingismaður og fv. sveitarstjóri, Keldum
Kjörfundur verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.
Talning atkvæða hefst á sama stað að kjörfundi loknum
Athygli kjósenda er vakin á skyldu að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess.
Kjörstjórn Rangárþings ytra
Helga Hjaltadóttir, formaður
Birkir Ármannsson
Kristín Bragadóttir
Bogi Thorarensen