Nemendatónleikar 2. nóvember
Næstu nemendatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða haldnir þann 2. nóvember í Safnaðarheimilinu á Hellu. Það eru þverflautunemendur Maríönnu Másdóttur sem koma fram. Tónleikarnir hefjast kl. 16:30. Allir velkomnir!
01. nóvember 2016
Fréttir