Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

22. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 25. maí 2016 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1605007F - Húsakynni bs - 9
Fundargerð frá 17052016
  
2.   1605009F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 24
Fundargerð frá 20052016
2.1.  1501058 - Önnur mál
  
3.   1605005F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 7
Fundargerð frá 17052016
3.1.  1604047 - Opinn dagur að Hellum
Ósk um styrk
3.2.  1604018 - Helluþorp 90 ára
Undirbúningur
  
Almenn mál
4.   1605043 - Rekstraryfirlit 23052016
Yfirlit um launagreiðslur, stöðu málaflokka og lausafé.
  
5.   1502059 - Umferð vélknúinna tækja á Ytri-Rangá
  
6.   1605024 - Umsókn um rekstrarstyrk til Umf. Framtíðarinnar
Ósk um að gerður verði samningur um reglubundinn styrk.
  
7.   1506036 - Beiðni um styrk vegna keppnisferðar
Ósk um styrk vegna keppnisferðar í glímu
  
8.   1505048 - Endurskoðun á samningi um refaveiðar
Um samstarf sveitarfélaga o.fl.
  
9.   1605046 - Félagsmiðstöð
Aðstaða og starfsemi
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10.   1605039 - Þjóðólfshagi 6, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
  
11.   1605040 - Hólavangur 7, ósk um umsögn vegna rekstrarleyfis
  
12.   1605041 - Þjóðólfshagi 25, ósk um umsögn vegna rekstrarleyfis
  
13.   1507015 - Hvammsvirkjun
Matsskýrsla umhverfisáhrif ferðaþjónusta og útivist, landslag og ásýnd lands.
  
Fundargerðir til kynningar
14.   1605023 - SASS - 508 stjórn
Fundargerð frá 06052016
  
Mál til kynningar
15.   1512016 - Viðbygging við FSU
Framvinduskýrsla apríl 2016
  
16.   1605042 - Framlög vegna sérþarfa fatlaðra nemenda 2016
Niðurstaða frá Jöfnunarsjóði
  
17.   1605045 - Aðalfundur 2016 - Háskólafélag Suðurlands ehf
Fundarboð
  

 

 

23.05.2016
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?