Fundarboð
Hreppsnefnd Rangárþings ytra
4. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 14. október 2014, kl. 9.00.
Dagskrá:
Sveitarstjóri og oddviti, stutt yfirlit um stöðu verkefna frá síðasta fundi hreppsnefndar.
1. Fundargerðir hreppsráðs
1.1 Fundur 4 í hreppsráði 23092014
2. Fjárhagsmál – Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2014 með viðauka
3. Fundargerðir fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
3.1 Fundur 2 í Fræðslunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps 220914
3.2 Fundur 74 í Skipulagsnefnd 02102014, í 12 liðum
3.2.1.1405027 - Austvaðsholt I, landskipti
3.2.2.1410001 - Saurbær lóð D, landskipti
3.2.3.1410003 - Selalækur, 2&3 og 4, landskipti
3.2.4.1406014 - Helluvað 3, deiliskipulag
3.2.5.1401006 - Kot, Jónskot, breyting á aðalskipulagi
3.2.6.1310043 - Hallstún, austan Landvegar. Breyting á aðalskipulagi.
3.2.7.1311031 - Rangárþing ytra, breytingar á aðalskipulagi fyrir Rangárflatir á Hellu
3.2.8.1301032 - Svínhagi, SH5, deiliskipulag
3.2.9.1305038 - Svínhagi R-24-25, breyting á deiliskipulagi
3.2.10.1401025 - Landsvirkjun, Vindlundur á Þjórsár-, Tungnaár-svæðinu
3.2.11.1302038 - Jarlsstaðir, breyting á aðalskipulagi vegna breytinga á landnotkun.
3.2.12.1409028 - Litli-Klofi C2, byggingarleyfi
4. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
4.1 Fundur 4 í stjórn Lundar 071014
4.2 Fundur 1 í stjórn Suðurlandsvegur 1-3 06102014
4.3 Stjórnarfundur 483 SASS
4.4 Stjórnarfundur 485 SASS
5. Önnur erindi til umsagnar og afgreiðslu:
5.1 Erindi frá Steingrími Erlingssyni BioKraft um vindmyllur
5.2 Málefni fatlaðra á Suðurlandi – drög að samþykktum fyrir byggðasamlag
5.3 Erindi frá félagi eldri borgara um stofnun Öldungaráðs
5.4 Frá Landsvirkjun – ósk um breytingu á aðalskipulagi
6. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu
6.1 Erindi frá meistaraflokksráði KFR, beiðni um styrk.
6.2 Leiðir verkfræðistofa
6.3 Aðalfundur félags slökkviliðsstjóra
7. Annað efni til kynningar:
7.1 Þróun almenningssamgangna á Suðurlandi
7.2 Stækkun hafnar í Þorlákshöfn
7.3 Niðurstaða hæstaréttardóms
f.h. Rangárþings ytra
Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri