Einn, tveir og rækta!
Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið. Þar geta áhugasamir íbúar afmarkað sér reit og ræktað grænmeti. Sveitarfélagið sér um tætingu reitanna og greiða íbúar ekkert fyrir afnot.
Hvernig skal bera sig að ?
Fara á staðinn
Finna lausan reit í hentugri stærð sem búið er að tæta
A…
21. maí 2024
Fréttir