Skrifað undir samning við Akstursíþróttadeild Umf Heklu
Deildin mun leggja kapp á að veita iðkendum vélhjólaíþrótta aðstöðu til æfinga og keppni. Meginmarkmið samningsins er að viðhalda öflugu og fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu, styrkja og treysta starfsemi deildarinnar og bæða aðstöðu fyrir akstursíþróttir í sveitarfélaginu.
24. apríl 2023
Fréttir