Fundarboð - 13. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 26. apríl 2023 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá
Fundargerð
1. 2304004F - Umhverfisnefnd - 3
1.1 2304027 - Stóri Plokkdagurinn 30. apríl
1.2 2304028 - Hreinsunardagur
Almenn mál
2. 2301047 - Niðurstaða greiningar á starfsumhverfi skrifstofu
Trúnaðarmál
3. 2302116 - Rekstaryfirlit sveitarfélagsins 2023
4. 2207031 - Erindisbréf nefnda - endurskoðun
5. 2210005 - Þjónustusamningur UMF Hekla - endurskoðun.
Fyrir liggur samkomulag við Ungmennafélagið Heklu um framlengingu á samstarfssamning út árið 2023.
6. 2304039 - Leyfi vegna torfærukeppni FBS 2023
7. 2303065 - Gaddstaðir 49, ósk um kaup á lóð
8. 2304002 - Markaðsstofa Suðurlands ses. Könnun til sveitarfélaga
9. 2109053 - Fossabrekkur
Tilboð vegna hönnunar á Fossabrekkum.
10. 2304032 - Aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa, starfslýsing
11. 2112031 - Erindi frá Jósep Benediktssyni um sorpurðun
12. 2112058 - Grænir iðngarðar
Farið yfir stöðu verkefnis og næstu skref
13. 2304021 - Fundargerðir 2023 - Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis
Til greina fundargerði auka framahald verkefnism
14. 2212034 - Tillaga D-lista um uppsetningu fræðsluskilta í sveitarfélaginu
Staða fræðsluskilta í sveitarfélaginu ásamt áætlun um enn frekari uppsetningu slíkra skilta við sögufræga staði
15. 2303011 - Tillaga D lista um stafræna stjórnsýslu
16. 2304029 - Styrktartónleikar - afnot af Laugalandi
17. 2304038 - Hjartans mál - styrkbeiðni
18. 2304041 - Víkingurinn 2023
19. 2301023 - Hugmyndagáttin og ábendingar 2023
Almenn mál - umsagnir og vísanir
20. 2303006 - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
Texti
Fundargerðir til kynningar
21. 2301078 - Stjórnarfundir 2023 - Bergrisinn
22. 2301064 - Fundargerðir 2023 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
23. 2301026 - Stjórnarfundir 2023 - Arnardrangur
24. 2304034 - Fundargerðir 2023 - Stjórn félags- og skólaþjónustu RangárvV-Skaft
Mál til kynningar
25. 2304031 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf 2023
26. 2304014 - Styrktarsjóður 2023
27. 2303098 - Ferð á Borgarfjörð eystri
Minnisblað Markaðas- og kynningarfulltrúa.
28. 2304023 - Fundarboð - Aðalfundur Veiðifélags Landmannaafréttar
29. 2304012 - Aðalfundur 2023 Rangárbakka þjóðarleikv. ísl hest
30. 2304022 - Þorrablót Brúarlundi 2023
Trúnaðarmál
21.04.2023
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.