Félags og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann á Hellu
Leitað er að einstaklingum sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, eru ábyrgir og traustir, sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt og hafa gaman af að vinna með fólki.
18. júlí 2023
Fréttir