Fossabrekkur
Fossabrekkur

15. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. júlí 2023 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 2306001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 14
1.1 2306031 - Ásholt. Landskipti vegsvæði.
1.2 2306042 - Fosshólar L165079. Landskipti Giljatunga 2.
1.3 1512014 - Umferðarmál Merkingar innan Hellu
1.4 2208050 - Efnistaka á Mýrdalssandi - umsagnarbeiðni v. umhverfismatsskýrslu
1.5 2304074 - Landmannalaugar. Framkvæmdaleyfi til endurbóta á göngubrú yfir
Námskvísl
1.6 2306053 - Rangárstígur 7 og 8. Ósk um heimild til útleigu gistingar.
1.7 2207031 - Erindisbréf nefnda - endurskoðun
1.8 2209079 - Flokkun landbúnaðarlands
1.9 2306006 - Hróarslækur og Hróarslækur 2. Deiliskipulag
1.10 2306038 - Hungurfit þ3 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,
1.11 2307001 - Meiri Tunga 2 deiliskipulag ferðaþjónustu
1.12 2307004 - Uxahryggur 2, fjórar lóðir. Deiliskipulag.
1.13 2303029 - Svínhagi L7C. Deiliskipulag
1.14 2211071 - Nes land L164744, L193463 og L193464. Deiliskipulag
1.15 2306043 - Austan Árbæjarvegar. ÍB33. Breyting á skilgreiningu lóða
1.16 2306046 - Ægissíða 1, L165446, Stekkatún. Breyting á landnotkun
1.17 2301012 - Hrauneyjafossstöð. Deiliskipulag
1.18 2301011 - Sigöldustöð. Deiliskipulag
1.19 1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
1.20 1905005 - Gaddstaðir lóðir 34 og 35. Breyting á byggingareitum

2. 2306007F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 1
2.3 2306008 - Samgöngunefnd SASS 2023-2032

3. 2307001F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 4
3.1 2303068 - Fjárfesting Vatnsveitu Rangárþings y. og Ásahrepps 2023

4. 2306008F - Stýrihópur fyrir Miðbæjarskipulag - 4
4.1 1311025 - Þétting byggðar lausar lóðir
4.2 1601008 - Faxaflatir, svæði sunnan Suðurlandsvegar. Deiliskipulag

5. 2306005F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 229

6. 2306004F - Byggðarráð - vinnufundur - 13

Almenn mál

7. 2307008 - Starfsmannamál
Trúnaðarmál

8. 2306064 - Höfuðstöðvar Landsvirkjunar

9. 2007011 - Erindi frá stjórn Hagsmunafélags á Gaddstöðum
Afstaða Vegagerðarinnar vegna erindis um Héraðsveg að Gaddstöðum.

10. 2306050 - Umhyggjudagurinn
Erindi frá Umhyggju vegna Umhyggjudagsins.

11. 2307015 - Ungmennafélagið Hekla. Auglýsingar í íþróttahúsi.

12. 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
Verksamningur vegna uppsteypu.

13. 2307014 - Erindi frá BÍ til sveitarfélaga varðandi lausagöngu búfjár

14. 2306051 - Ósk um niðurfellingu eða styrk 2023
Beiðni frá Árbæjarsókn í Holtum.

15. 2209002 - Rangárflatir 2.Umsókn um lóð.

16. 2302104 - Lyngalda 1. Umsókn um lóð
Lyngalda 1 og Lyngalda 3. Vaxtagreiðslur gatnagerðargjalda.

17. 2110080 - Kjarralda 1, Umsókn um lóð
Kjarralda 1 og Kjarralda 3. Upphaf framkvæmda.

18. 2305069 - Hrafnskálar 1. Umsókn um lóð
Beiðni um lækkun gatnagerðargjalda.
Almenn mál - umsagnir og vísanir

19. 2306049 - Klettholt C. Breyting á heiti landsins. Hekluholt.

20. 2303038 - Birkivellir. Umsókn um lögbýli

21. 2307009 - Oddspartur Loki. Beiðni um umsögn vega rekstrarleyfis til
veitingareksturs.

22. 2307010 - Drög að samgönguáætlun 2024-2038
Umsagnarbeiðni frá Innviðaráðuneytinu.

23. 2307013 - Skattalegt umhverfi orkuvinnslu
Umsagnarbeiðni frá starfshópi Fjármála- og efnahagsráðherra.

Fundargerðir til kynningar

24. 2301060 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2023
Fundargerð 931. fundar SÍS.

25. 2302037 - Fundargerðir 2023 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerð 65. fundar stjórnar.

26. 2301063 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2023
Fundargerð 597. fundar stjórnar SASS.

Mál til kynningar

27. 2305065 - Stofnun veiðifélags - efra svæði Eystri-Rangár
Boð á stofnfund þann 12. júlí nk.

28. 2306029 - Aukaaðalfundur Veiðifélags Landmannaafréttar 2023
Fundargerð aukaaðalfundar 22. júní s.l.

29. 2306060 - Umsókn um tækifærisleyfi - Flughátíð Hellu
Umsagnarbeiðni Sýslumannsins á Suðurlandi vegna beiðni um tímabundið áfengsileyfi
Flugmálafélags Íslands vegna flughátiðar á Hellu 4-9. júlí.

30. 2306058 - Kvikmyndatökur við Móhnúka
Beiðni Truenorth um kvikmyndatökur við Móhnúka í þrjá daga á tímabilinu 10-15 júlí.

07.07.2023
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?