Sjálfbær sveitarfélög og samsköpun - Lokaráðstefna Crethink 3. júní
SASS - Samtök sunnlenskra sveitarfélaga stendur fyrir lokaráðstefnu Crethink verkefnis sem verður haldin í Fjölheimum á Selfossi 3. júní nk. og munu þátttökuborgirnar, þeirra á meðal Hveragerði, standa fyrir vinnustofum um verkefni sín.
02. júní 2022
Fréttir