Hreppsnefnd Rangárþings ytra
Fundarboð og dagskrá.
58. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, fimmtudaginn 13. mars 2014 kl. 15.00.
Dagskrá:
Sveitarstjóri og oddviti; stutt yfirlit yfir verkefni frá síðasta fundi sveitarstjórnar.
1. Fundargerðir hreppsráðs:
1.1 41. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra, 27.02.14, í tíu liðum.
2. Fundargerðir annarra fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
2.1 67. fundur skipulagsnefndar Rangárþings ytra, 04.03.14, í sex liðum.
2.2 Fundur í Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar, 03.03.14, í fjórum liðum.
2.3 29. fundur stjórnar Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps, 10.03.14 í þremur liðum.
3. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
3.1 12. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, 24.02.14 í tveimur liðum.
3.2 233. stjórnarfundur Sorpstöðvar Suðurlands bs., 27.02.14, í tveimur liðum.
3.3 813. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 28.02.14, í 33 liðum.
3.4 Stjórnarfundur Markaðsstofu Suðurlands 24.02.14
3.5 Fundur stýrihóps um deiliskipulag í Landmannalaugum, 01.10.13 í fimm liðum.
4. Fræðslunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps- skipun formanns, varaformanns og nefndarmanns.
5. 17. júni nefnd Rangárþing ytra 2014 - skipun þriggja manna nefndar.
6. Tillaga að skipuriti Rangárþings ytra
7. Umsókn um lán til Lánasjóðs sveitarfélaga
8. Niðurgreiðsla á gjöldum til dagmæðra og leikskóla fyrir námsfólk í öðrum sveitarfélögum.
9. Leigusamningar vegna Tjaldsvæðis á Laugalandi-
10. Samkomulag um afnot af húsnæði á Laugalandi -Kvenfélagið Eining Holtum- Ungmennafélagið Ingólfur
11. Rafrænar kosningar
12. Skipulagsmál- Rangárþing eystra,11.02.14, óskað eftir fundi með fulltrúum Rangárþings ytra um vatnsverndarmál sveitarfélaganna.
13. Reynifell - Vatnsdalur girðingamál.
14. Stjórnsýsla Rangárþings ytra
15. Trúnaðarmál - 2 mál.
16. Félags-og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, 11.03.14, beiðni um að veita byggðasamlagi sem sveitarfélagið er aðili að, veð í tekjum sveitarfélagsins vegna lántöku byggðasamlagsins hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
17. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:
17.1 Endurhæfing-þekkingasetur afmælisráðstefna 21. mars.
17.2 Glímusamaband Íslands, 27.02.13- keppnisferð til Skotlands.
17.3 UMFÍ, 28.02.14, auglýst eftir umsóknum frá sambandsaðilum UMFÍ um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 6. landsmóts UMFÍ 50+ árið 2016.
17.4 UMFÍ, 28.02.14, auglýst eftir umsóknum frá sambandsaðilum UMFÍ um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 20. Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður um verslunarmannahelgina 2017.
17.5 Rannsóknir og ráðgjöf í ferðaþjónustu 7.03.14, boð um þjónustu2.2
17.6 Suðurland FM 96.3, 11.03.14, boð um þjónustu.
18. Annað efni til kynningar:
18.1 Lánasjóður sveitarfélaga, 28.02.14- auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.
18.2 Samband sunnlenskra sveitarfélaga,03.03.14 niðurstaða viðhorfskönnunar meðal Sunnlendinga um gjaldtöku í ferðaþjónustu.