29. maí 2017
Fréttir

Vinnuskólinn hefst þriðjudaginn 6. júní n.k. kl. 08:00.
Þáttekendur mæta í þjónustumiðstöð Rangárþings Ytra að Eyjasandi 9. Börn fædd 2004 mæta kl 09:00
Foreldrar/ forráðamenn eru boðaðir á fund þann sama dag kl 17:00 með verkstjóra og flokkstjórum. Á fundinum verður m.a. farið yfir reglur vinnuskólans, dagskrá sumarsins og aðstaða vinnuskólans skoðuð.
Nánari upplýsingar veitir Hugrún Pétursdóttir, verkstjóri vinnuskólans, í síma 786-0793