17. desember 2012
Fréttir

Útistofa við Grunnskólann á Hellu var vígð í morgun, mánudaginn 17. desember. Nemendur og starfsmenn fylktu liði út í Rjóður þar sem útistofan er. Einnig mætti nokkur fjölda gesta. Sigurgeir skólastjóri mælti nokkur orð og lýsti því formlega yfir að nú væri útistofan formlega tekin í notkun og þá talaði séra Guðbjörg og fór með bæn.
*af vef Grunnskólans á Hellu - www.grhella.is