Töðugjöld tímasetningar atriða
Dagskrá Töðugjalda 2023
 
Föstudagur 18. ágúst
Þorpararölt um bláa hverfið!
 
Laugardagur 19. ágúst
kl. 09:30 - Zúmba á Árbakkanum (Við styttuna af Þorsteini)
kl. 10:00 - Morgunmatur í Íþróttahúsi
- Harmonikkufélag Suðurlands
- Úthlutun úr Menningarsjóð
- Austurleið 60 ára
- Viðurkenningar Umf. Heklu
kl. 10:00 - 14:00 Bílasýning á Árbakkanum
kl. 10:40 - Kökuskreytingakeppni HSK í íþróttahúsi
kl. 12:00 - Fjölskyldudagskrá á íþróttavelli
- Loftboltar
- Hestvagn
- Kassaklifur
- Hoppukastalar
- Matarvagn
kl. 12:15 BMX Brós á íþróttavelli
kl. 12:30 Fuglagreining HSK í Grunnskólanum á Hellu
kl. 12:40 Danssýning Umf Heklu
kl. 12:50 Hæfileikakeppni barna
kl. 13:30 Stafsetning HSK í Grunnskólanum á Hellu
kl. 14:00 Diljá Péturs á íþróttavelli
kl. 14:20 Hæfileikakeppni dýra
kl. 15:00 Sirkus Íslands
kl. 16:00 Dagskrárlok fjölskyldudagskrár
 
kl. 20:30 Kvöldvaka á íþróttavelli
Raddir úr Rangárþingi
Dóri DNA
Emmsjé Gauti
Kristinn Ingi og Fríða stýra brekkusöng
Flugeldasýning Flubjörgunarsveitarinnar á Hellu

 

Bæklingur Töðugjalda

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?