19. mars 2024
Fréttir

Nú líður að páskum sem þýðir að tími páskabingóanna er upp runninn!
Páskabingó foreldrafélags Laugalandsskóla verður haldið í íþróttasal skólans föstudaginn 22. mars nk. kl. 19:00
- Spjaldið kostar 500 kr. - enginn posi á staðnum
- Nemendafélag skólans verður með sjoppu
Páskabingó foreldrafélags Grunnskólans á Hellu verður haldið í Menningarsalnum við Dynskála 8 á Hellu 23. mars nk. kl. 11:00
- Spjaldið kostar 500 kr. - enginn posi á staðnum
- 10. bekkur verður með sjoppu til fjáröflunar fyrir útskriftarferð
Glæsilegir vinningar í boði á báðum stöðum og útlit fyrir mikið bingóstuð!