03. september 2019
Fréttir

Nýtt sorphirðudagatal hefur verið gefið út fyrir september og október. Eins og fram hefur komið hefur sorpstöðin breytt áætlun og sækir nú allar tunnur á sex vikna fresti.
2. september hefst plasthringur, svo almennt sorp og svo pappi. Lífrænt sorp er tekið í hvert skipti eða á tveggja vikna fresti.
Gangi ykkur vel að flokka!