01. október 2020
Fréttir
Nú er opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Umsóknarfrestur rennur út kl. 16:00 þann 6. október. Við hvetjum áhugasama að nýta sér þjónustu ráðgjafa SASS og hafa samband símleiðis eða með tölvupósti.
Athugið að ólíkar sóttvarnarráðstafanir eru á starfsstöðvum ráðgjafa og leggjum við almennt áherslu á fjarfundi eins og kostur er.
Hægt er að kynn sér ráðgjöfina nánar ásamt því að panta fund með ráðgjafa hér: www.sass.is/uppbyggingarsjodur