Niðurstöður úr Skólahreysti

Lið Laugalandsskóla og Grunnskólans á Hellu kepptu í gær í undankeppni Skólahreysti. Báðir skólar stóðu sig gríðarlega vel en komust ekki áfram í þetta skiptið. 

Við erum stolt af krökkunum okkar sem tókust á við þetta verkefni með jákvæðni og gleði í hjarta. Þetta er ekki alltaf spurning um að vinna heldur bara vera með. Báðir skólar stefna á að vera með að ári. Stuðningslið skólanna stóðu sig gríðarlega vel í að hvetja sitt fólk áfram!

Fulltrúar Grunnskólans á HelluFulltrúar Laugalandsskóla

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?