17. ágúst 2022
Fréttir

Mynd: Sólveig Stolzenwald
Föstudaginn 19. ágúst er skrifstofa og þjónustumiðstöð Rangárþings ytra lokuð vegna fræðsludags sveitarfélagsins. Neyðartilvikum hjá þjónustumiðstöð verður sinnt.
Óbreytt þjónusta verður hjá félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.
Áður hafði verið auglýst starfsdagur hjá leik- og grunnskólum.