Ljósmyndasamkeppni Goðasteins
LJÓSMYNDASAMKEPPNI GOÐASTEINS

Efnt er til ljósmyndasamkeppni um mynd á forsíðu Goðasteins 2018. 

Hver ljósmyndari má senda 5 myndir á: godasteinn@ry.is

Vegleg verðlaun fyrir 3 bestu myndirnar.

Goðasteinn áskilur sér rétt til að birta aðsendar myndir í ritinu án endurgjalds.
 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?