21. febrúar 2022
Fréttir
Mynd: Skotíþróttafélagið Skyttur
Kynning verður á innanhúss skotíþróttum fyrir börn og unglinga (8-20 ára) í Laugalandsskóla fimmtudaginn 24. febrúar kl. 19:30.
Kynning verður á innanhúsgreinum í skotfimi, loftriffill (AR60) og loftskammbyssu (AP60) en bæði eru ólympískar greinar og æfðar og stundaðar út um allan heim.