Fundarboð sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

 

2. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 13. september 2018 og hefst kl. 16:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerð

1.

1807005F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 1

     

2.

1808013F - Fjallskilanefnd Landmannaafréttar - 1

     

3.

1808004F - Oddi bs - 1

 

3.1  

1808015   - Verkaskipting og fyrirkomulag í samræmi við samþykktir

     

4.

1808006F - Húsakynni bs - 1

     

5.

1808010F - Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar - 1

     

6.

1808001F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 2

 

6.11  

1808014   - Gjaldfrjáls skólamötuneyti - kostnaður

 

6.12  

1808016   - Fjárhagsáætlun 2019-2022

     

7.

1808011F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 1

 

7.5  

1808053   - Ferðamenn í Rangárþingi ytra 2008-2017

     

8.

1808012F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 3

 

8.1  

1808047   - Svínhagi 164560. Breyting á aðalskipulagi

 

8.2  

1808048   - Svínhagi L6A. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.

 

8.3  

1808049   - Efri-Rauðalækur land, L165078. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.

 

8.4  

1805035   - Hagi lóð L198458. Breyting á landnotkun

 

8.5  

1305001   - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra

     

9.

1808015F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 2

 

9.1  

1809007   - Rekstraryfirlit Vatnsveitu 31082018

 

9.2  

1702029   - Framkvæmdaáætlun 2017-2026

 

9.3  

1709022   - Málefni notenda vatnsveitu

 

9.4  

1809009   - Fjárhagsáætlun Vatnsveitu 2019

 

9.5  

1808051   - Vatnsmiðlunargeymir Fögrubrekku - samningur um landspildu

     

10.

1809001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 4

 

10.1  

1809001   - Lýtingsstaðir L165121. Landskipti

 

10.2  

1808052   - Hjallanes 2. Landskipti

 

10.3  

1808055   - Leirubakki, Landskipti

 

10.4  

1809008   - Landsskipti Efra Sel 2

 

10.5  

1808054   - Landmannalaugar, stöðuleyfi fyrir rafstöðvarhús

 

10.6  

1808057   - Akurbrekka. Tilkynning um skógrækt

 

10.7  

1808053   - Ferðamenn í Rangárþingi ytra 2008-2017

 

10.8  

1809005   - Norðurljósarannsóknarstöðin Austurbæjarmýri. Byggingarleyfi

 

10.9  

1804030   - Fjarkaland. Skipulagsmál

 

10.10  

1305001   - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra

 

10.11  

1307013   - Hrólfstaðahellir, deiliskipulag

     

Almenn mál

11.

1808021 - Endurnýjun félagslegra íbúða sveitarfélagsins

 

Ákvörðun   um kaup á íbúðum.

     

12.

1807013 - Persónuverndarstefna

 

Fyrirkomulag   með persónuverndarfulltrúa.

     

13.

1808032 - Áhaldageymsla við Íþróttahús á Hellu

     

14.

1809013 - Ósk um gjaldfrjálsa þjónustu Vinnuskóla Rangárþings   ytra

 

Erindi frá Oddasókn vegna Menningashúss.

     

15.

1803007 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2018

     

16.

1808037 - Styrkbeiðni vegna ársþings

 

Ósk um styrk vegna ársfundar

     

17.

1808033 - Bílaplan á Hellu. Stöðuleyfi fyrir matarvagn.

 

Þrír   aðilar hafa óskað eftir stöðuleyfi fyrir matarvagn við bílastæði Miðjunnar á   Hellu.

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

18.

1809011 - Nafn á landi - óskað eftir umsögn um Vesturhlíð

     

19.

1809002 - Skarð F2196700. beiðni um umsögn vegna   rekstrarleyfis í flokki II.

     

Fundargerðir til kynningar

20.

1809006 - Samband Íslenskra Sveitarfélaga - 862. fundur

     

21.

1808035 - SOS 267 fundur

     

22.

1809004 - SOS - 268 fundur

     

Mál til kynningar

23.

1809014 - Hlutverk öldungaráða

 

Breyting   á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga

     

24.

1805006 - Göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá ofan Þjófafoss

     

25.

1804016 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Tún ehf

     

26.

1809012 - Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn kynferðislegri   áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulýðsstarfi

     

 

 

 

 

 

 

 

11.09.2018

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?