FUNDARBOÐ
1. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2018-2022 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 21. júní 2018 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
1806020 - Skýrsla kjörstjórnar um sveitarstjórnarkosningar 26 maí 2018 |
|
2. |
1806019 - Kosningar í embætti sveitarstjórnar |
|
2.1 Kjör oddvita |
||
3. |
1806021 - Fundaáætlun sveitarstjórnar og byggðarráðs 2018 |
|
4. |
1806022 - Ráðning sveitarstjóra |
|
5. |
1806023 - Kjör nefnda, ráða og stjórna |
|
5.1 Íþrótta- og tómstundanefnd |
||
6. |
1806025 - Tilnefning fulltrúa á aukaaðalfund SASS 2018 |
|
7. |
1806026 - Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2018 |
|
8. |
1803007 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2018 |
|
Tillaga um gjaldfrjáls mötuneyti |
||
9. |
1806011 - Umsókn um lóðir Langalda 14 og 16 og Sandalda 4 og 6 |
|
10. |
1806027 - Erindi frá Þróunarfélagi Íslands vegna íbúða |
|
Vegna uppbyggingu íbúða á Hellu. |
||
Haraldur Eiríksson