Fundarboð Sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

9. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. febrúar 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1501003F - Byggðaráð Rangárþings ytra - 7
1.1.  1501035 - Fjárhagsáætlun 2016 - vinnuplan
1.2.  1412047 - Fasteignir Rangárþings ytra - yfirlit janúar 2015
Heildaryfirlit um íbúðir, hús, lóðir og lendur í eigu Rangárþings ytra 14.1.2015
  
2.   1501011F - Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 1
2.1.  1501066 - Verkáætlun viðræðunefndar
Skipting kostnaðar vegna aðkeyptrar þjónustu
  
3.   1412027F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 78
3.1.  1501052 - Rangá, veiðifélag, stofnun lóðar
3.2.  1404020 - Svínhagi RS-9, deiliskipulag
3.3.  1408007 - Landsskipulagsstefna 2015-2026
3.4.  1305001 - Endurskoðun aðalskipulags 2014-2015.
3.5.  1401025 - Landsvirkjun, Vindlundur á Þjórsár-, Tungnaár-svæðinu
3.6.  1405020 - Svínhagi SH-17, byggingarleyfi
3.7.  1407018 - Haukadalur lóð B, deiliskipulag
3.8.  1309025 - Vatnshólar, deiliskipulag
3.9.  1501031 - Leikskálar 2, byggingarleyfi parhús
3.10.  1306016 - Geitasandur L11, byggingarleyfi
3.11.  1502013 - Landsnet, Hellulína 2 í jörðu
3.12.  1502030 - Landmannalaugar, umsókn um stöðuleyfi fyrir greiðasölu
  
4.   1501002F - Fræðslunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 4
4.1.  1411083 - Erindisbréf fræðslunefndar
4.2.  1501015 - Nám og námskeið tengt fræðslumálum
  
5.   1501012F - Fjallskilanefnd Landmannaafréttar - 4
5.1.  1501067 - Endurskoðun afréttarskrár Landmannaafréttar
  
6.   1502046 - Atvinnu- og menningarmálanefnd 2 fundur
Fundargerð frá 04022015
6.1 Tilboð frá RRF (Ráðgjöf og rannsóknir ferðaþjónustunnar ehf.)
  
Fundargerðir til kynningar
7.   1502029 - Fundargerð 824.fundar
  
8.   1502052 - Lundur stjórnarfundur 7
Fundargerð 28112014
  
9.   1502053 - Lundur stjórnarfundur 8
Fundargerð 11122014
  
10.   1502054 - Lundur stjórnarfundur 9
Fundargerð 19012015
  
Almenn mál
11.   1501023 - Skjalavistun, fundargerðir og aðgengi að upplýsingum
Innleiðing fundagerða og skjalavistunarkerfis, fylgiskjöl, upptökur frá fundum. Næstu skref í rafrænni stjórnsýslu.
  
12.   1502057 - Endurvinnslukort samstarf
Tilboð um samstarf í upplýsingagjöf og fræðslu
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
13.   1502049 - Fyrirspurnir og erindi frá Á lista 11022015
Fyrirspurnir og erindi um útgáfumál, gámavöll, umboð og skólaakstur
  
14.   1502056 - Til umsagnar frá Alþingi - 416 mál
Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga.
  
15.   1502050 - Til umsagnar frá Alþingi - mál 427
Frumvarp til laga um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
  
16.   1502051 - Til umsagnar frá Alþingi - mál 454
Frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og málaefni fatlaðs fólks.
  
17.   1502055 - Til umsagnar frá Alþingi - mál 455
Frumvarp til laga um náttúrupassa.
  
Mál til kynningar
18.   1501039 - Torfajökulssvæðið
Mennta og menningarmálaráðuneytið hvetur sveitarfélögin að taka tillit til fyrirhugaðrar umsóknar um skráningu Torfajökulssvæisins á heimsminjaskrá UNESCO í vinnu við skipulag á svæðinu og ekki verði spillt möguleikum Íslands
  

 

 

09.02.2015
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?