Fundarboð Sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

8. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. janúar 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1501008 - Endurskoðun skipurits Rangárþings ytra
Tillaga að nýju skipuriti
  
2.   1501007 - Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra
Fjárhagsleg úttekt á fjarskiptamálum; ljósleiðari - frumhönnun og kostnaðarmat.
  
3.   1412047 - Fasteignir Rangárþings ytra - yfirlit janúar 2015
Heildaryfirlit um fasteignir Rangárþings ytra
  
4.   1501021 - Lúkning lóðarákvæðis vegna Gaddstaða
Frágangur á kaupsamningi lands
  
5.   1412062 - Framtíð Kapalkerfis
Ákvörðun um hvort halda eigi rekstri kapalkerfis áfram
  
6.   1412054 - Samstarfssamningur um notkun seyru til landgræðslu
Til staðfestingar
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
7.   1412060 - Endurskoðun reglugerða um fjármál sveitarfélaga
Drög send sveitarfélögum til umsagnar
  
8.   1501009 - Erindi frá fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar
Óskir um lagfæringar á aðstöðu
  
9.   1501010 - Erindi um þáttagerð "Að sunnan"
Tilboð um sjónvarpsþáttagerð úr héraði
  
10.   1412050 - Rangárvalladeild Hestamannafélagsins Geysis
Ósk um styrk/samning vegna æskulýðsstarfs
  
11.   1501014 - Goðasteinn - tilnefning í ritstjórn
Tilnefna þarf varamann í ritnefnd Goðasteins
  
12.   1501011 - Framlenging samstarfssamnings
Markaðssstofa Suðurlands óskar eftir framlengingu
  
13.   1501003 - Þjónustukort Rangárþings og Mýrdals
Þátttaka og tilnefning tengiliðs
  
14.   1412051 - Tilnefning fulltrúa í ráðgjafanefnd
Umhverfisstofnun - Friðland að fjallabaki
  
Fundargerðir til staðfestingar
15.   1411013F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 77
15.1.  1501006 - Efra-Sel 2, landskipti
15.2.  1410022 - Klettahraun 6 og 8, sameining lóða
15.3.  1408007 - Landsskipulagsstefna 2015-2026
15.4.  1310038 - Landmannalaugar, deiliskipulag
15.5.  1302038 - Jarlsstaðir, breyting á aðalskipulagi vegna breytinga á landnotkun.
15.6.  1404007 - Stóru-Vellir, breyting á aðalskipulagi
15.7.  1301032 - Svínhagi, SH5, deiliskipulag
15.8.  1406014 - Helluvað 3, deiliskipulag
15.9.  1411078 - Litli-Klofi 6, br. á deiliskipulagi
15.10.  1301010 - Rangárflatir 4, breyting á deiliskipulagi
15.11.  1501005 - Gaddstaðaflatir deiliskipulag
15.12.  1405020 - Svínhagi SH-17, byggingarleyfi
  
Fundargerðir til kynningar
16.   1412066 - HES - stjórnarfundur 161
  
17.   1412065 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 163
  
18.   1412064 - SASS - 488 stjórn
  
19.   1412056 - 823 fundargerð Samband íslenskra sveitarfélaga
  
20.   1501017 - Félagsmálanefnd 21 fundur stjórnar
Fundargerð frá 10122014
  
21.   1501018 - 21 fundur Almannavarna Árnessýslu
Sameiginlegur fundur Almannavarnarnefnda á Suðurlandi um flóðakort
  
22.   1412057 - Stjórnarfundur 5 Suðurlandsvegur 1-3 ehf
  
Mál til kynningar
23.   1412052 - 39.sambandsráðsfundur UMFÍ
  
24.   1501022 - Málefni nýrra íslendinga
Upplýsingar frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga
  

 

12.01.2015
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?