FUNDARBOÐ - 44. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 24. febrúar 2022 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2201034 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2022 |
|
Yfirlit um rekstur fram til loka janúar. |
||
2. |
2105019 - Þróun skólasvæðis á Hellu |
|
Niðurstaða tilboða í jarðvegsframkvæmdir 1 áfanga og minnisblað vegna fullnaðarhönnunar 2. áfanga. |
||
3. |
2202047 - Ómsvellir - úthlutun lóða |
|
Auglýsing um lausar lóðir við Ómsvelli. |
||
4. |
2201017 - Sala íbúða við Nestún 4 og 6 og Þrúðvang 10 |
|
Staðfest kauptilboð í Nestún 4A,4B og 6A. |
||
5. |
2201070 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum 2022 - Skotfélagið Skyttur |
|
Óskað er eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2022. |
||
6. |
2202003 - Ósk um styrk við Suðurlandsdeild |
|
Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum óskar eftir styrk frá Rangárþingi ytra til að styðja viðburðinn í vetur. |
||
7. |
2202017 - Stefna um þjónustustig í byggðum og byggðarlögum sveitarfélags |
|
Með lögum nr. 96/2021 var gerð breyting á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 þannig að nú ber sveitarfélögum, samhliða gerð fjárhagsáætlunar að móta stefnu fyrir komandi ár og næstu þrjú ár á eftir um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu byggðarkjörnum viðkomandi sveitarfélags. Við gerð og mótun stefnunnar skal sveitarstjórn hafa samráð við íbúa sveitarfélagsins. |
||
8. |
2202018 - Ósk um styrk á móti álögðum fasteignaskatti - Oddasókn |
|
Oddasókn óskar eftir styrk á móti álögðum fasteignaskatti árið 2022. |
||
9. |
2202030 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum 2022 |
|
Golfklúbburinn Hellu |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
10. |
2202031 - Umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita við Kaldárholtslæk í landi Kaldárholts |
|
Orkustofnun óskar umsagnar sveitarsfélagsins vegna umsóknar Veitna ohf um leyfi til nýtingar á jarðhita við Kaldárholtslæk í landi Kaldárholts í Rangárþingi ytra. |
||
11. |
2201049 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2022 |
|
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar vegna tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál; Atvinnuveganefnd Alþingis óskar umsagnar vegna tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldi, 93. mál. |
||
12. |
2202012 - Breyting á póstþjónustu |
|
Beiðni Byggðarstofnunar um umsögn sveitarfélagsins á breytingu á póstþjónustu á Hellu ásamt erindi Íslandspósts. Byggðastofnun hefur móttekið bréf dagsett 11. febrúar sl. frá sveitarfélaginu. |
||
13. |
2202021 - Uxahryggur lóð 2. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis |
|
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna umsóknar Oddsteins Magnússonar fyrir hönd félagsins Uxahryggjar ehf, kt. 561216-1690, um endurnýjun / breytingu á rekstrarleyfi til gistingar í flokki II, tegund "H" á lóð félagsins, Rangárþingi ytra. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
14. |
2201033 - Bergrisinn bs - fundir 2022 |
|
Fundargerðir nr 35 og 36. |
||
15. |
2202045 - Félagsmálanefnd - 96 fundur |
|
Fundargerð frá 17022022 |
||
16. |
2202044 - Félagsmálanefnd - 97 fundur |
|
Fundargerð frá 21022022 |
||
17. |
2202046 - SASS - 578 stjórn |
|
Fundargerð frá 04022022 |
||
Mál til kynningar |
||
18. |
1603007 - Framlög til framboða skv. lögum nr. 162/2006 |
|
Upplýsingar um núverandi fyrirkomulag. |
||
19. |
1902011 - Auglýsing eftir framboðum |
|
Til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga ohf |
||
20. |
2202043 - Almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022 |
|
Bréf frá EFS til sveitarfélaga landsins. |
22.02.2022
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.