FUNDARBOÐ - 38. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn í Zoom fjarfundi, 22. júlí 2021 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerð |
||
1. |
2106003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 |
|
1.1 |
2106076 - Leirubakki Landskipti Höfuðból. |
|
1.2 |
1612036 - Rangárþing ytra, reglugerð um skilti |
|
1.3 |
2106073 - Grashagi. Umsókn um deiliskipulag. |
|
1.4 |
2107019 - Landsnet. Jarðstrengur frá Hellu að Landeyjafjöru |
|
1.5 |
2107020 - Þverá. Nýr vegaslóði |
|
1.6 |
2105016 - Selás. Deiliskipulag. |
|
1.7 |
2106028 - Þjóðólfshagi 19 og 23. Breyting á landnotkun |
|
1.8 |
2107005 - Fosshólar 3 og 4. Deiliskipulag |
|
1.9 |
2107010 - Vatnskot 2. Ósk um skipulag íbúðarlóðar |
|
1.10 |
2104021 - Breytingar í aðalskipulagi 2016-2028 |
|
1.11 |
2103009 - Varmidalur. Breyting á landnotkun. Efnistaka |
|
1.12 |
1908038 - Þjóðólfshagi, breyting á landnotkun |
|
1.13 |
2104028 - Stækkun íþróttasvæðis á Hellu |
|
1.14 |
1908036 - Gaddstaðir, breyting á landnotkun |
|
1.15 |
2103046 - Borgarbraut 4. Ósk um breytingu á landnotkun. |
|
1.16 |
2101036 - Aksturssvæði vélhjóla og svæði undir litboltavelli |
|
1.17 |
2103076 - Fjallaland. Breyting á deiliskipulagi |
|
1.18 |
2004002 - Ásahreppur endurskoðun aðalskipulags 2020-2032 |
|
1.19 |
2103019 - Minna-Hof. Kæra 26-2021 vegna ákvörðunar sveitarstjórnar |
|
1.20 |
1710007 - Eirð. lóð úr landi Haga við Gíslholtsvatn, 165214, deiliskipulag |
|
1.21 |
2105003 - Bjallasel, Bjalladalur og Sveitin, deiliskipulag |
|
1.22 |
2105005 - Næfurholt. Deiliskipulag |
|
1.23 |
2105004 - Minni Vellir 5. Deiliskipulag |
|
1.24 |
2107011 - Vallarnes dsk. beiðni um umsögn |
|
Almenn mál |
||
2. |
2107027 - Sandalda 12. Umsókn um lóð |
|
Viðar Jónsson fyrir hönd félagsins Hvítmaga ehf óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 12 við Sandöldu til að byggja á henni einbýlihsús úr timbri sbr. umsókn dags. 7.7.2021. |
||
3. |
2107031 - Langalda 26. Umsókn um lóð |
|
Hafsteinn Auðunn Hafsteinsson óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 26 við Langöldu til að byggja á henni einbýlihsús úr timbri sbr. umsókn dags. 19.7.2021 |
||
4. |
2107007 - Bjálmholt land. Breyting á heiti í Beindalur. |
|
Eigandi Bjálmholts lands L216674, óskar eftir að heiti landsins verði Beindalur. Nafnið vísar til örnefna á svæðinu. |
||
5. |
2107026 - Framsal lóðarleigusamnings Laufafelli |
|
Neyðarlínan ohf óskar samþykkis vegna framsals á lóðarleigusamningi lóðar við Laufafell á Rangárvallaafrétti til Öryggisfjarskipta ehf. |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
6. |
2107012 - Hótel VOS. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til veitinga í flokki II- A |
|
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Norður Nýjabæjar ehf um rekstrarleyfi til veitingareksturs í flokki II-A í húsi félagsins að Norður Nýjabæ í Þykkvabæ, Rangárþingi ytra. |
||
7. |
2107029 - Rangárbakkar 6 og 8b |
|
Egill Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Arnars Freys Ólafssonar fyrir hönd Árhúsa um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki IV, tegund "A" á gististað. |
||
8. |
2107030 - Þrúðvangur 6. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis. |
|
Egill Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Arnars Freys Ólafssonar fyrir hönd Hótels Hellu um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki IV, tegund "A" á gististað að Þrúðvangi 6 á Hellu. |
||
9. |
2107028 - Flugeldasýning Töðugjöld 2021 |
|
Vegna leyfis. |
||
Mál til kynningar |
||
10. |
2107016 - Fræðslunetið ársskýrsla og ársreikningur 2020 |
20.07.2021
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.