FUNDARBOÐ
20. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 23. mars 2016 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1603045 - Rekstraryfirlit 23032016
Yfirlit um launakostnað, málaflokka og lausafjárstöðu
2. 1603010 - Erindi vegna sparkvallar
Skýrsla frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga, ráðleggingar fagaðila o.fl.
3. 1310038 - Landmannalaugar, deiliskipulag
Skipan í vinnuhóp
4. 1601019 - Fyrirspurnir og erindi frá Á-lista 2016
Yfirlit um kostnað vegna standsetningar á Þrúðvangi 10
Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 1603027 - Til umsagnar frá alþingi 354.mál
Tillaga til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun).
6. 1603035 - Til umsagnar frá Alþingi 247.mál
Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum.
7. 1603008 - KPMG - skýrsla regluvarðar 2015
8. 1603026 - Til umsagnar frá Alþingi 352.mál
Frumvarp til laga um málefni aldraðra, réttur til sambúðar á stofnunum.
9. 1510076 - Friðland að fjallabaki
Skýrsludrög starfshóps til kynningar.
Fundargerðir til staðfestingar
10. 1603008F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 6
10.1. 1509022 - Að sunnan - framhald
Fundargerðir til kynningar
11. 1603040 - HES - stjórnarfundur 170
Fundargerð frá 04032016
12. 1603042 - SASS - 506 stjórn
Fundargerð frá 04032016
21.03.2016
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.