Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

18. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. janúar 2016 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1601005F - Húsakynni bs - 7
  
2.   1601011F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 20
2.1.  1501048 - Samningur um húsvörslu S1-3 ehf
  
Almenn mál
3.   1601033 - Rekstraryfirlit 25012016
Fjárhagsyfirlit í lok árs 2015
  
4.   1503069 - Vinnureglur vegna upptöku á fundum sveitarstjórnar
Tillaga til afgreiðslu
  
5.   1601031 - Laugaland, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Sýslumaður á Suðurlandi óskar eftir umsögn.
  
6.   1601028 - Fjarkastokkur, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis.
Sýslumaður á Suðurlandi óskar eftir umsögn.
  
7.   1601026 - Fjallafang ehf, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis Mountain Mall.
Sýslumaður á Suðurlandi óskar eftir umsögn.

  
8.   1601041 - Tónleikar - kostnaðarlaus afnot
Kvennakórinn Ljósbrá, Kammerkór Rangæinga, Karlakór Rangæinga og Hringur kór eldri borgara óska eftir endurgjaldslausum afnotum vegna tónleika.
  
9.   1601021 - Þróunarverkefni í leikskóla
Inece Kuciere Valsteinsson
  
10.   1601018 - Hugmyndagáttin 2016
Ábendingar sem borist hafa í hugmyndagáttina.
  
11.   1601019 - Fyrirspurnir og erindi frá Á-lista 2016
Fyrirspurnir um stöðu mála
  
12.   1512026 - Baugalda 33, Umsókn um lóð
Hjördís Pétursdóttir sækir um að fá að byggja einbýlishús á lóðinni nr. 33 við Baugöldu.
  
Fundargerðir til kynningar
13.   1601017 - Lundur - stjórnarfundur 18
Fundargerð frá 08012016
  
14.   1601034 - Lundur - stjórnarfundur 19
Fundargerð frá 21012016
  
15.   1601039 - Félagsmálanefnd 30 fundur
Fundargerð frá 11012016
  
16.   1601035 - 245. fundur stjórnar SOS
Fundargerð frá 18012016
  
17.   1601020 - SASS - 501-503 stjórn
Fundargerðir des 2015
  
Mál til kynningar
18.   1501007 - Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra
Upplýsingar vegna ljósleiðaramála o.fl.
  
19.   1601042 - Póstþjónusta í dreifbýli
Póst- og fjarskiptastofnun hefur heimilað Íslandspósti að fækka dreifingardögum í dreifbýli.
  
20.   1412060 - Endurskoðun reglugerða um fjármál sveitarfélaga
Endurskoðuð reglugerð
  
21.   1601036 - Starfsreglur Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2016
Upplýsingar um reglur og styrkveitingar
  

 

25.01.2016

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?