25. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 25. júní 2020 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2006006F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 9
1.2 1809021 - Heilsueflandi samfélag
2. 2006007F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 27
2.1 1512014 - Umferðarmál Merkingar innan Hellu
3. 2006004F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 8
Almenn mál
4. 2001022 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2020
Yfirlit um rekstur janúar-maí.
5. 2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra
Upplýsingar.
6. 2006024 - Skátar á Úlfljótsvatni - ósk um styrk
Vegna sumarstarfa.
7. 2006033 - Netaveiðileyfi 2020
Tvö tilboð bárust í veiðirétt sveitarfélagsins í Veiðivötnum árin 2020-22.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8. 2006039 - Landborgir hótel. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna umsóknar Magnúsar Ólafssonar fyrir hönd Landborga um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki IV, tegund "A" á gististað, Landhótel, Rangárþingi ytra.
9. 2006035 - Nefsholt, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II, tegund D
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna umsóknar Engilberts Olgeirssonar fyrir hönd félagsins Nefsholts ehf, kt. 601115-2550, um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II, tegund "D" í gistiskálum
félagsins að Nefsholti, Rangárþingi ytra.
Fundargerðir til kynningar
10. 2006040 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - fundur 885
Fundargerð
Mál til kynningar
11. 2006036 - Veiðifélag Landmannaafréttar - yfirlit
Upplýsingar um starfsemi o.fl.
12. 2006052 - EFS - aðalfundur 2020
Ársreikningur og aðalfundur.
23.06.2020
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.