23. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn 30. apríl 2020 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2004002F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 210
2. 2004006F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 17
3. 2004007F - Oddi bs - 26
Almenn mál
4. 2004030 - Ársreikningur 2019
Undirbúningur ársreiknings til fyrri umræðu.
5. 2001022 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2020
Rekstur janúar-mars
6. 2004032 - Framkvæmdaráð 2020
Minnispunktar
7. 2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra
Staða mála.
8. 2004009 - Vinnuskóli sumarið 2020
Útfærsla
9. 2002015 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2020
Svör við fyrirspurn um gatnagerð.
10. 1907069 - Heimgreiðslur
Endurskoðun reglna.
11. 2003015 - Málefni hestamanna við Hesthúsgötu á Hellu
Forsvarsfólk verður með á fundi.
Fundargerðir til kynningar
12. 2004028 - Fundargerð 881.fundar
Samband Ísl. Sveitarfélaga stjórnarfundur
28.04.2020
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.