FUNDARBOÐ
11. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. maí 2015 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1505040 - Rekstraryfirlit 27052015
2. 1505042 - Kosningaréttur kvenna í 100 ár - 19. júní
Erindi frá Auði Erlu Logadóttur.
3. 1505038 - Umsókn um lóð - Rangárflatir 1
Hreiðar Hermannsson f.h. Vesturgötu 4 óskar eftir lóðinni fyrir verslunar- og þjónustuhús.
4. 1503039 - Auðlindir - Skipulag - Atvinna
Í framhaldi af ráðstefnunni á Hellu hefur stjórn SASS samþykkt að eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar 2015 ? 2019 verði á þessu sviði. Óskað er eftir því að að hvert sveitarfélag skipi tvo kjörna fulltrúa í vinnuhóp sem fari nánar yfir málið og að fyrsti fundur fari fram í júní nk.
5. 1505041 - Aðstaða til fjarnáms
Tillaga frá Á-lista um að komið verði upp aðstöðu fyrir einstaklinga í fjarnámi.
6. 1505032 - Litla gula hænan - ósk um styrk
Leikhópurinn Lotta verður með barnasýningu á skólalóðinni á Hellu í sumar og óskar eftir styrk til að auglýsa atburðinn.
7. 1505039 - Hugmyndagátt maí 2015
Ábendingar sem borist hafa í hugmyndagáttina
8. 1504037 - Vorfundur um málefni fatlaðra
Staðfesta þarf endurskoðaða samninga um málefni fatlaðra.
Fundargerðir til staðfestingar
9. 1505029 - Félagsmálanefnd 24 fundur
Fundargerð
10. 1505030 - Félagsmálanefnd 25 fundur
Fundargerð
11. 1505044 - 6 fundur umhverfisnefndar
12. 1505012F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 12
Fundargerðir til kynningar
13. 1505045 - Stjórn Tónlistarskóla Rangæinga - 143
14. 1505043 - SASS - 490 -494 stjórn
Mál til kynningar
15. 1505018 - Til umsagnar 355.mál
Tillaga til þingsályktunar um undirbúning að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma.
25.05.2015
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.