Fundarboð byggðarráð

31. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 25. janúar 2017 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð
1.   1701002F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 4
1.2   1701011 - Ályktanir frá UngRy
1.3   1701012 - Ungmennaráðstefna UngRy
  
2.   1612009F - Oddi bs - 11
  
Almenn mál
3.   1701024 - Rekstraryfirlit 25012017
Yfirlit um tekjur og gjöld.
  
4.   1612027 - Sérstakur húsnæðisstuðningur
Drög að reglum frá velferðarráðuneyti
  
5.   1612028 - Húsnæðisáætlanir
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
6.   1701028 - Umsögn um nafn á lögbýli
Unnsteinn og Þórdís óska eftir umsögn um nafnið Vellir á lögbýli sitt.
  
Fundargerðir til kynningar
7.   1701025 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 184
Fundargerð frá 19012017
  
8.   1701027 - 252.stjórnarfundur SOS
Fundargerð frá 19012017
  
Mál til kynningar
9.   1611060 - Niðurfelling Þjóðólfshagavegar
Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu hluta þjóðólfshagavegar nr.2828 af vegaskrá Vegagerðarinnar.
  
10.   1611036 - Tilkynning um fyrirhugaða niðufellingu Fetsvegar
Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Fetsvegar af vegaskrá vegagerðarinnar.
  
11.   1609054 - Rangárljós - verkfundir
Verkfundir 4-6
  
12.   1501024 - Oddabrú yfir Þverá
Vegtenging frá Odda að Bakkabæjum yfir Þverá.
  

 

23. janúar 2017
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?