FUNDARBOÐ
8. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 25. febrúar 2015 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1502083 - Rekstraryfirlit 20022015
Yfirlit launa, málaflokka og skatttekna í samanburði við fjárhagsáætlun í lok janúar 2015
2. 1502046 - Atvinnu- og menningarmálanefnd 2 fundur
6.1 Tilboð frá RRF (Ráðgjöf og rannsóknir ferðaþjónustunnar ehf.)
Sveitarstjórn samþykkir að vísa tillögu Atvinnu- og menningarmálanefndar til byggðarráðs til frekari úrvinnslu í takt við umræður á fundinum og fullnaðarafgreiðslu. Kostnaður ef af verður færist á kynningu sveitarfélagsins (2153)
3. 1502081 - Ósk um land til leigu
Ósk um að taka kartöflugarð í Þykkvabæ á leigu í sumar
4. 1502078 - Fasteignagjöld 2015
Óskir um styrk á móti fasteignagjöldum
5. 1502065 - Ósk um framlag - NKG
Styrkbeiðni vegna nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Almenn mál - umsagnir og vísanir
6. 1502059 - Umferð vélknúinna tækja á Ytri-Rangá
7. 1502048 - Styrkumsókn - kór ML
8. 1502058 - Hugmyndagáttin febrúar 2015
9. 1502077 - KPMG - skýrsla regluvarðar 2014
Trúnaðarmál
10. 1502085 - Afskriftir viðskiptakrafna
Trúnaðarmál
Fundargerðir til staðfestingar
11. 1502071 - Félagsmálanefnd - 22 fundur
Fundargerð frá 16.2.2015
Fundargerðir til kynningar
12. 1502073 - HES - stjórnarfundur 162
Fundargerð 13.2.2015
13. 1502076 - Stjórnarfundur 40 í Brunavörnum Rang.
Fundargerð 13.2.2015
14. 1502060 - Fundur 238 - Sorpstöð Suðurlands
Fundargerð 02022015
Mál til kynningar
15. 1502064 - Til umsagnar frá Alþingi - 511 mál
Frumvarp til laga um stjórn vatnsþjónustu
16. 1502063 - Til umsagnar frá Alþingi - 512 mál
Frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum
17. 1502074 - Til umsagnar frá Alþingi - 504 mál
Frumvarp til laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni.
18. 1502069 - Styrktarsjóður EBÍ 2015
23.02.2015
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.