Fundarboð - 6 fundur Byggðaráðs

FUNDARBOÐ
6. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, mánudaginn 3. október 2022 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:
Almenn mál
1. 2201034 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2022
Yfirlit yfir rekstur sveitarfélagsins janúar-ágúst 2022


2. 2209076 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 5
Tillaga að viðauka 5 við fjárhagsáætlun 2022


3. 2208121 - Fjárhagsáætlun 2023-2026
Undirbúningur fjárhagsáætlunar 2023-2026


4. 2209028 - Starfshópur um heimavist við FSu
Beiðni frá SASS um skipan tveggja fulltrúa úr Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu í
starfshóp um heimavist við FSu


5. 2209087 - Aukafundur stofnenda Arnardrangs hses
Breytingar á samþykktum Arnardrangs hses og tilnefning fulltrúa á aukafund félagasins.


6. 2209082 - Bréf Innviðaráðuneytis vegna kvörtunar varðandi stjórnsýslu - Sandalda
(10)
Bréf Innviðaráðuneytisins vegna úthlutunar lóðarinnar Sandöldu 10


7. 2203053 - Matarvagnar á Hellu.
Matarvagnar á Hellu. Fyrirkomulag og staðsetning


8. 2209093 - Miðjan á Hellu. Bílastæði og salerinismál
Miðjan Hellu. Bílastæða- og salernismál


9. 2208042 - Beiðni um framlag ungmennaráða sveitarfélaga á Suðurlandi til
Menntahvatar
Beiðni Háskólafélags Suðurlands um framlag unmennaráða sveitarfélaga á Suðurlandi til
Menntahvatar


10. 2208091 - Málefni fatlaðs fólks - til landshlutasamtaka sveitarfélaga
Bókun byggðarráðs Skagafjarðar um áhyggjur af vaxandi halla á rekstri málaflokks
fatlaðs fólks


11. 2209017 - Umsókn um skólaakstur og skólavist
Trúnaðarmál


12. 2209002 - Rangárflatir 2.Umsókn um lóð.
Hreiðar Hermannsson f.h. Mosfells fasteign ehf óskar eftir að fá lóðinni Rangárflatir 2
úthlutað til uppbyggingar ferðaþjónustu í tengslum við starfsemi á hótel Stracta. Óskað
er eftir að lóðin sameinist lóðinni Rangárflatir 4 sem er í eigu sama aðila.


13. 2209015 - Miðvangur 3. Umsókn um lóð.
Gunnar Jón Yngvason fyrir hönd Jörfahúsa ehf óskar eftir lóðinni nr. 3 við Miðvang á
Hellu til að byggja á henni verslunarhús á fyrstu hæð með möguleika á íbúðum á annarri
og þriðju hæð. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er 2023 og áformaður
byggingartími er 1 ár.


14. 2209005 - Beiðni um styrk vegna sumardvalar
Beiðni um styrk vegna sumardvalar barna í Reykjadal


15. 2209047 - Beiðni um styrk vegna dags sauðkindarinnar
Umsókn Félags sauðfjárbænda í Rangárvallarsýslu um styrk vegna dags sauðkindarinnar


16. 2209061 - Ósk um styrk til áframhaldandi uppbyggingar í barna og unglingastarfi
Beiðni frá Skotfélaginu Skyttum um áframhaldandi styrk til uppbyggingar í barna- og
unglingastarf


17. 2209075 - Stuðningur við 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi
Beiðni um stuðning venga 100 ára afmælis Norræna félagsins á Íslandi


18. 2209086 - Umsókn reiðveganefndar Hestamannafélagsins Geysis
Hestamannafélagið Geysir óskar eftir styrk til að viðhalds og uppbyggingar áningarhólfa
á félagssvæðinu.


19. 2203010 - Akstursíþróttasvæði
Vélhjóladeild akstursíþróttardeildar Heklu. Uppbygging á nýju svæði.


Almenn mál - umsagnir og vísanir

20. 2209001 - Stekkatún. Ósk um breytingu á heiti í Nón
Eigandi Stekkatúns óskar eftir að fá að breyta heiti lands síns í Nón. Vísað er til
örnefnisins Nóndæla í nágrenni landsins.


21. 2209018 - Snjallsteinshöfði lóð. Ósk um breytingu á heiti í Grásteinn lóð.
Eigendur lóðarinnar Snjallsteinshöfði lóð L165052 óska eftir að fá að breyta heiti
lóðarinnar í Grásteinn lóð, til samræmis heiti jarðarinnar sem lóðin tilheyrir.


Fundargerðir til kynningar
22. 2208010F - Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 2
Fundargerð 2. fundar byggingarnefndar um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu.


23. 2209004F - Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 3
Fundargerð 3. fundar byggingarnefndar um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu.


24. 2209062 - Fjallskiladeild Holtamannaafréttar - 1. fundur aðalfundur
Fundargerð aðalfundar fjallskiladeildar Holtamannaafréttar


25. 2209063 - Fjallskiladeild Holtamannaafréttar - 2. fundur
Fundargerð 2. fundar fjallskiladeildar Holtamannaafréttar


26. 2201033 - Bergrisinn bs - fundir 2022
Fundargerð 45. fundar Bergrisans bs.


27. 2201033 - Bergrisinn bs - fundir 2022
Fundargerð 46. fundar Bergrisans bs.


Mál til kynningar
28. 2209064 - Upplýsingastefna stjórnvalda - umsögn
Drög að upplýsingarstefnu stjórnavalda til umsaganar í samráðsgátt.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?