5. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. október 2022 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2208017 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
Yfirlit sveitarstjóra/oddvita
2. 2209071 - Tilnefning í nefnd um stjórnun friðlandsins - Friðland að fjallabaki
Beiðni Umhverfisstofunar um skipan þriggja fulltrúa í nefnd um stjórnun friðlandsins að
fjallabaki
3. 2210005 - Þjónustusamningur UMF Hekla - endurskoðun
Erindi frá stjórn UMF Heklu um endurskoðun á þjónustusamningi.
4. 2210006 - Beiðni um fjárstyrk til Æskulýðsn. kirkna í Rangárvallasýslu
Beiðni um fjárstyrk til Æskulýðsnefndar kirkna í Rangárvallasýslu
5. 2209078 - Lyngalda og Melalda- Gatnagerð
Gatnagerð í Lyngöldu og Melöldu á Hellu
6. 2206014 - Kjör nefnda, ráða og stjórna
Breytingar á skipun í Almannavarnarnefnd Rangárvallar- og Vestur Skaftafellsýslum.
7. 2209097 - Erindi um ungmennaráð og þátttöku barna í starfi sveitarfélaga
Erindi frá UNICEF um ungmennaráð og þátttöku barna í starfi sveitarfélaga.
8. 2210017 - Vindorkuvettvangsferð til Danmerkur 24.-27. október
Vindorkuvettvangsferð til Dammerkur 24.-27. október á vegum State of Green, danska
sendiráðsins og Grænvangs þar sem skipulagsfulltrúi og formaður skipulagsnefndar
kynna sér fyrirkomulag á nýtingu vindorku.
12. 2209101 - Félagsmálanefnd 3. fundur
Fyrir liggja tillögur um endurskoðun á reglum um stuðningsþjónustu við fólk 18 ára og
eldri, endurskoðun á reglum um stuðningsþjónustu við börn og fjölskyldur þeirra og
endurskoðun á reglum um starfsfólk félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur
Skaftafellssýslum sem veita stoð og stuðningsþjónustu.
Fundargerðir til staðfestingar
9. 2209002F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 6
Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti staðfest.
9.2 2209076 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 5
10. 2209012F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 3
Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti til kynningar.
10.2 2209099 - Ljósleiðarakerfi á íbúða og frístundasvæðum.
11. 2209001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 5
Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti staðfest.
11.1 2209023 - Gaddstaðir 20, 21 og 22. Breyting á mörkum innbyrðis
11.2 2208112 - Stóru-Vellir Landskipti Stöng L200047
11.3 2209096 - Ölversholt 3, landskipti. Hnúkar.
11.4 2210002 - Heiðarbrún II. Landskipti
11.5 2209073 - Ægissíða 1, L165451. Landskipti
11.6 2210016 - Bjalli 2, L229406. Landskipti
11.7 2210003 - Langalda 18. Beiðni um hraðahindrun
11.8 2206031 - Ljósleiðari frá Þjórsá að Hólsá. Umsókn um framkvæmdaleyfi.
11.9 2208067 - Starfshópur til að skoða og gera tillögur til umhverfis-, orku- og
loftslagsráðuneytisins um nýtingu vindorku.
11.10 2209094 - Austvaðsholt, beiðni um undanþágu vegna fjarlægðar húss frá vegi
11.11 1512014 - Umferðarmál Merkingar innan Hellu
11.12 2207056 - Laugar fiskeldi. Framleiðsluaukning. Beiðni um umsögn.
11.13 2209054 - Svínhagi Ás 10. Deiliskipulag
11.14 2210013 - Mosar deiliskipulag
11.15 2209100 - Lækur 2, Holtum. Deiliskipulag
11.16 2209083 - Sælukot. Breyting á deiliskipulagi
11.17 2210001 - Efra-Sel 3C. Deiliskipulag
11.18 2209029 - Rangárbakki 8. Breyting á deiliskipulagi
11.19 2209098 - Gaddstaðaflatir Lúxusgisting Deiliskipulag
11.20 2209043 - Minni-Vellir 5. Breyting á deiliskipulagi
11.21 2208093 - Skólasvæðið. Deiliskipulag
11.22 2203006 - Rimakotslína 2. Breyting á aðalskipulagi
11.23 2209079 - Flokkun landbúnaðarlands
11.24 2209072 - Ályktun frá aðalfundi Skógræktarfélags Íslands
13. 2209009F - Vinnuhópur um framtíðarskipulag íþróttavallasvæða í Rangárþingi
ytra - 2
13.1 2208100 - Hugmyndir vinnuhóps um framtíðarskipulag íþróttavallasvæða.
14. 2209010F - Vinnuhópur um framtíðarskipulag íþróttavallasvæða í Rangárþingi
ytra - 3
15. 2209006F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 2
Fundargerðir til kynningar
16. 2210009 - Almannavarnanefnd Rangárvalla- og V Skaftaf.sýslu
Fundargerð 1.fundar almannavarnarnefnda rRangárvalla- og V Skaftaf.sýslu frá 3.
október s.l.
17. 2209051 - Fundargerð 19. fundar svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendisins
Fundargerð 19. fundar svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendisins
18. 2210004 - Fundargerð Fjallskiladeild Landmannaafréttar
Fundargerð Fjallskiladeildar Landmannaafréttar frá 24. ágúst s.l.
19. 2210007 - 2. stjórnarfundur Lundar
Fundargerð 2. stjórnarfundar Lundar frá 15. september s.l.
20. 2210008 - 3. stjórnarfundur Lundar
Fundargerð 3. stjórnarfundar Lundar frá 3. október s.l.
21. 2209044 - Fundargerð 586. fundar stjórnar SASS
Fundargerð 586. fundar stjórnar SASS
22. 2209091 - Fundargerð Heilbrigðiseftirlits Suðurlands
Fundargerð 221. fundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands
23. 2210015 - 913. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélagal
Fundargerð 913. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var
miðvikudaginn 28. september sl
Mál til kynningar
24. 2209095 - Ársfundur Jöfunarsjóðs 2022
Fundarboð á ársfund Jöfnunarsjóðs 2022.
25. 2210014 - Ársfundur SSKS
Fundarboð á ársfund Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.
07.10.2022
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.