Mynd: Rangárþing ytra
FUNDARBOÐ - 5. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 24. ágúst 2022 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2201034 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2022
Yfirlit yfir rekstur sveitarfélagsins jan-júlí 2022
2. 2208030 - Ósk um breytingu á heiti lóðar - Fosshólar 4
Eigendur óska að heiti jarðar sinnar verði, Fosshólar 4, verði breytt í Skáldakot.
3. 2207010 - Frystihólf í Þykkvabæ
Framtíðarfyrirkomulag frystihólfa og rekstrar
4. 2204041 - Gaddstaðir 48. Erindi um kaup á viðbótarsvæði
Beiðni um stækkun lóðar
5. 2011029 - Faxaflatir 1 og 2 og Fákaflatir 1 og 2. Umsókn um lóðir
Afsal vegna Faxaflata 4 að hluta (Áður Faxaflatir 1 og 2)
6. 2208047 - Erindi vegna skólaaksturs í Hvolsskóla
Trúnaðarmál
7. 2208022 - Umsókn um skólavist utan lögheimilissveitarfélags
Trúnðarmál
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8. 2208001 - Háfshjáleiga 5 (Kvíós) L207728. Umsókn um stofnun lögbýlis
Fannar Ólafsson fyrir hönd Þorshúss ehf, eiganda Háfshjáleigu 5 L207728 óskar eftir
umsögn Rangárþings ytra um fyrirhugaða stofnun lögbýlis á jörð sinni skv. umsókn
dags. 1.8.2022. Umsögn Búnaðarsambands Suðurlands liggur fyrir.
9. 2207015 - Háfshjáleiga land 5, landnr. 207728. Ósk um breytingu á heiti lóðar í
Kvíós. Þór Fannar Ólafsson fyrir hönd Þórshúss ehf óskar eftir að fá að breyta heiti lóðar sinnar
í Kvíós. Áform eru uppi um stofnun lögbýlis á lóðinni.
10. 2208050 - Efnistaka á Mýrdalssandi - umsagnarbeiðni v. umhverfismatsskýrslu
Umsagnarbeiðni frá Skipulagsstofnun
Fundargerðir til kynningar
11. 2208005F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 1
11.1 2208037 - Vetrarstarf íþróttafélaga
11.2 2208039 - Heilsueflandi samfélag 2022 - 2026
11.3 2208038 - Það sem koma skal
12. 2208006F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 1
12.1 2203044 - Styrkvegir 2022
12.2 2208044 - Kynning á starfsemi Rangárljóss
Mál til kynningar
13. 2208053 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 022
Aðalfundarboð
14. 2208057 - Landssamtök Landeiganda á Íslandi
Aðalfundarboð
15. 2208058 - Flugvallarstarfssemi, kynning
Farið yfir málefni flugvallastarfssemi á Suðurlandi
16. 2208059 - Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga
Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga
18.08.2022
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.