FUNDARBOÐ
31. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn í gegnum ZOOM, 28. janúar 2021 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerð |
||
1. |
2101010F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 13 |
|
2. |
2101007F - Umhverfisnefnd - 8 |
|
3. |
2101006F - Oddi bs - 35 |
|
4. |
2101004F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 15 |
|
5. |
2101005F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 13 |
|
Almenn mál |
||
6. |
2101039 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2021 |
|
Janúaryfirlit |
||
7. |
2101044 - Gatnahönnun Rangárbökkum |
|
Undirbúningur hverfis |
||
8. |
2011040 - Erindi um upphreinsun skurða |
|
Afgreiðsla á umbeðnum styrk |
||
9. |
2101019 - Stafrænt ráð sveitarfélaga á Suðurlandi |
|
Stafrænt ráð styður við stefnumótun og forgangsröðun um sameiginlega stafræna þróun sveitarfélaga. Óskað er eftir kostnaðarþáttöku Rangárþings ytra að upphæð 430.228 kr til verkefnisins. |
||
10. |
2012025 - Sæluvellir 1. Umsókn um lóð undir hesthús |
|
Gunnar Þorgilsson sækir um lóð nr. 1 við Sæluvelli til að byggja á henni hesthús úr steypu sbr. umsókn dags. 18.12.2020. |
||
11. |
2012021 - Sandalda 14. Umsókn um lóð |
|
Þorsteinn Kristinsson sækir um lóð nr. 14 við Sandöldu til að byggja á henni íbúðarhús úr timbri sbr. umsókn dags. 13.12.2020. |
||
12. |
2101045 - Guðrúnartún 1. Umsókn um lóð |
|
Pétur Júlíusson sækir um lóðina Guðrúnartún 1 til að byggja á henni fjögurra íbúða raðhús sbr. umsókn dags. 25.1.2021. |
||
13. |
2011031 - Gaddstaðir 1, stækkun lóðar |
|
Kaup á landreim. |
||
16. |
2101011 - Hugmyndagáttin og ábendingar 2021 |
|
Um sameiningaviðræður og heilsurækt |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
14. |
2101049 - Bjalli 1. Umsókn um stofnun lögbýlis. |
|
Ingvar Þór Magnússon, eigandi Bjalla 1, L229405 óskar eftir umsögn Rangárþings ytra um fyrirhugaða stofnun lögbýlis á jörð sinni skv. umsókn dags. 25.01.2021. Um þrjár aðskildar spildur er að ræða skv. landskiptauppdrætti dags. 14.10.2019 og er hluti af meðfylgjandi gögnum. |
||
15. |
2010011 - Hólmatjörn. Umsókn um stofnun lögbýlis |
|
Sólveig Benjamínsdóttir, eigandi Hólmatjarnar, óskar eftir umsögn Rangárþings ytra um fyrirhugaða stofnun lögbýlis. Umsókn dags. 9.10.2020. |
||
17. |
2101007 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2021 |
|
Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, 369. mál; Frumvarp til laga um jarðalög (einföldun regluverks,vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskyldu o.fl), 375. mál; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða(atvinnu- og byggðakvótar o.fl.), 418. mál; Frumvarp til laga breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja), 419. mál. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
18. |
2101047 - HES - stjórnarfundur 209 |
|
Óskað er eftir umsögn um vatnsvernd |
||
19. |
2101002 - Samstarfsnefnd um könnun á sameiningu sveitarfélaga í Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu |
|
Fundargerðir 2 og 3 |
||
Mál til kynningar |
||
20. |
2101048 - Íbúafundur um fjármál |
|
Mánudaginn 1. febrúar 2021 |
||
21. |
2101051 - Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2021 |
|
Þingið verður 26. mars 2021 |
26.01.2021
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.