Fundarboð – 25. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

25. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 24. apríl 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:


Almenn mál


1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2024


2. 2404136 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar
Viðauki 1


3. 2404146 - Ársreikningur 2023. Rangárljós


4. 2404156 - Rangárljós. Arðgreiðsla 2024


5. 2210061 - Staða lóðamála og úthlutanir


6. 2403082 - Nes land L164744. Ósk um kaup á viðbótarlandi og breytingu á
landnotkun


7. 2404153 - Samningur um raforkukaup. Framlenging


8. 2404100 - Myrkurgæði og vetrarferðaþjónusta - Erindi frá Lava Center og
Midgard


9. 2309004 - Aldamótaskógur. Erindi frá Skógræktarfélagi Rangæinga
10. 2404125 - Beitaranot á Geldingarlæk


11. 1905041 - Samningur um refaveiðar. Fyrrum Djúpárhreppur.
Framlenging


12. 1905040 - Samningur um refaveiðar. Fyrrum Holta- og Landsveit.
Framlenging.


13. 1905039 - Samningur um refaveiðar. Fyrrum Rangárvallarhreppur.
Framlenging


14. 2403031 - Ósk um styrk vegna æfingarferðar


15. 2404144 - Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags
Trúnaðarmál


16. 2401004 - Hugmyndagátt og ábendingar 2024


Almenn mál - umsagnir og vísanir


17. 2401005 - 2024 málasafn - Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
Umsagnarbeiðnir frá Umhverfis- og samgöngunefnd um tillögu til þingsályktunar um
stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi og frumvarp til laga um verndarog orkunýtingaráætlun (virkjunarkostir í vindorku).


18. 2404133 - Gaddstaðir lóð 13. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


19. 2404131 - Unastaðir, Reynifell F-gata. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


20. 2404149 - Ægissíða 1 lóð 7. Ugla gistihús. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


21. 2403042 - Rangárstígur 7. Rangarfludir Riverside Cabin. Beiðni um umsögn vegna
rekstrarleyfis


22. 2404152 - Hagi lóð lnr 165225 - ósk um nafnabreytingu


Fundargerðir til kynningar


23. 2402004F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 9

     23.2 2402075 - Stóri plokkdagurinn 2024


Mál til kynningar


24. 2403059 - Ákall eftir sjónarmiðum vegna endurskoðunar laga
Umsögn Samtaka orkusveitarfélaga


25. 2404151 - Aðalfundur Landskerfið bókasafna hf 2024
Fundarboð á aðalfund 7.maí n.k.


19.04.2024
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?