Fundarboð - 10. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

 10. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 11. apríl 2019 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.

1903005F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 9

 

1.2

1902030 - Guðrúnartún - gatnagerð

 

1.3

1903062 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðauki 1

 

1.9

1903053 - Framlög úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga - hugmyndir um frystingu

 

1.21

1903056 - Félags- og skólaþjónusta - 37 fundur

2.

1903015F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 4

 

2.4

1903065 - Ritstjórnarstefna Rangárþings ytra

 

2.5

1903066 - 17. júní 2019

 

2.8

1506017 - Móttökuáætlun nýbúa

3.

1904001F - Oddi bs - 11

 

3.1

1903058 - Ársreikningur Odda bs 2018

 

3.2

1512003 - Samþykktir fyrir byggðasamlagið Odda bs

4.

1904002F - Húsakynni bs - 3

 

4.2

1904001 - Ársreikningur 2018 - Húsakynni bs

5.

1903007F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 12

 

5.1

1903042 - Fosshólar Landskipti

 

5.4

1903034 - Svínhagi L6B. Umsókn um skipulag

 

5.5

1903046 - Kaldakinn, breyting á deiliskipulagi

 

5.6

1904017 - Jarlsstaðir deiliskipulag frístundasvæðis.

 

5.7

1904020 - Árbæjarhjáleiga 2. Deiliskipulag

 

5.8

1901006 - Svínhagi L164560. Deiliskipulag ferðaþjónustu

 

5.9

1804004 - Strútur. Deiliskipulag við Strútsskála

 

5.10

1902003 - Vesturhlíð, Deiliskipulag

 

5.11

1507020 - Leynir úr landi Stóra-Klofa II, deiliskipulag

 

5.12

1903013 - Marteinstunga tankur. Deiliskipulag

 

5.13

1803039 - Urðir. Deiliskipulag

 

5.14

1904019 - Minna-Hof. deiliskipulag íbúðarlóða

6.

1903011F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 202

Almenn mál

7.

1904016 - Erindi frá oddvita

 

Erindi frá oddvita vegna leyfis frá störfum í sveitarstjórn.

8.

1904013 - Ársreikningur 2018 Rangárljós

 

Ársreikningurinn lagður fram til staðfestingar.

9.

1904012 - Ársreikningur 2018

 

Ársreikningur sveitarfélagsins lagður fram til fyrri umræðu.

10.

1808032 - Áhaldageymsla við Íþróttahús á Hellu

 

Útboðsgögn liggja fyrir.

11.

1901018 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2019

 

Tillaga um heimgreiðslur, afgreiðsla.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

12.

1904007 - Hólahraun 11. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II.

 

Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar varðandi gistingu í flokki II, tegund "G" í sumarhúsi.

13.

1904008 - Klapparhraun 17. Ökutækjaleiga

 

Samgöngustofa óskar umsagnar vegna ökutækjaleigu.

14.

1904014 - Til umsagnar 766.mál

 

Atvinnuveganefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um dýrasjúkdóma o.fl. (innflutningur búfjárafurða).

Mál til kynningar

15.

1904015 - Rekstur Landsvirkjunar á Þjórsársvæðinu - yfirlit

 

Olivera Ilic kemur til fundar.

16.

1904026 - Aðalfundur 2019 - Háskólafélags Suðurlands

 

Aðalfundur Háskólafélagsins 10 maí 2019.

09.04.2019

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?