25. nóvember 2013
Fréttir
Frá Félagsmiðstöðinni á Hellu
Félagsmiðstöðin á Hellu verður formlega opnuð miðvikudaginn 27. nóvember n.k. kl. 17:00.
Af því tilefni er öllum ungmennum í sveitarfélaginu svo og velunnurum boðið til opnunarhátíðar í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar á þeim tíma.
Umsjónarmaður.