31. desember 2020
Fréttir
Flugeldasýning Flubjörgunarsveitarinnar á Hellu fer fram kl. 17:45 á planinu á Gaddstaðaflötum/Rangárbökkum.
Líkt og áður hefur komið fram þá verður engin brenna í ár.
Fólk er beðið um að njóta sýningarinnar heiman frá sér eins og kostur er, þeir sem komi á staðinn haldi sig í bílum eða standi við þá og haldi 2 metra fjarlægð.
Flugeldasala Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu er opin til kl. 16:00 í dag í húsnæði sveitarinnar.
Óskum öllum farsældar á nýju ári!