27. ágúst 2024
Fréttir

Æfingar fyrir 60 ára+ byrja 29. ágúst! Þetta er samstarfsverkefni Rangárþings ytra og Rangárþings eystra og er þátttaka gjaldfrjáls.
Æft er tvisvar í viku á Hellu og tvisvar í viku á Hvolsvelli - allir þátttakendur velkomnir á báða staðina.