Draugaganga í Bolholtsskógi 2. nóvember

Skógræktarfélag Rangæinga býður gestum til draugagöngu í skóginum laugardaginn 2. nóvember 2024 kl. 17:30

Pylsur, drykkir og góð stemning í boði. Tilvalin útivera í anda hrekkjavökunnar!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?