16. apríl 2014
Fréttir
Þið sem eruð með gám frá okkur þurfið ekki að panta losun þið eruð á föstu plani hjá okkur þannig þið sjáið þá hvenær við komum.
Það er ósk okkar að þetta geti staðist og viljum við biðja ykkur um að panta losun með góðum fyrirvara (3 til 4 dagar).
Næsti losunardagur er í Rangárþingi eysta, Eyjafjöll, V-A landeyjar og hefst 30. Apríl.
PDF prentvæn útgáfa.
Pantið losun á netfangið afgreidsla@gamar.is eða í síma 5352590.