Dagskrá á vegum Umf. Heklu haustið 2012

 

 

 

 

 

 

Dagskrá á vegum Umf.Heklu haustið 2012

Umf Hekla verður með dagskrá utan samfellu í haust sem hér segir:


Taekwondo verður tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum.  Þjálfari Daníel Jens Pétursson 1.Dan. Fyrsti tími verður þriðjudaginn 11. sept.

Æfingatímar í Taekwondo

Þriðjudagar:15.00 -15.55, 9 ára og yngri. 16.00-16.55, 10 ára og eldri.

Fimmtudagar: 16:30-17.25, 9ára og yngri. 17.30-18.25, 10 ára og eldri.


Körfubolti:  Aukaæfing verður á fimmtudögum. Þjálfari Ingi Hlynur Jónsson. Fyrsti tími verður fimmtudaginn 13.sept.

Æfingatímar í körfu

 Fimmtudagar: 16.00-16.55, 5-7 bekkur. 17.00-17.55, 8-10 bekkur.


Sund: Æfingar verða á föstudögumfyrir krakka í 5-6 bekk. Kennari verður: Þorsteinn Darri Sigurgeirsson. Fyrsta æfing verður föstudaginn 14.sept. Lámarksfjöldi er 10 krakkar. Ef krakkar í 7-10 bekk hafa áhuga á að mæta er þeim bent á að hafa samband við þjálfara.


Æfingatímar í sundi

Föstudagar: 12.15-13.15, 5-6 bekkur.


Kostnaður

Taekwondoæfingar tvisvar í viku fram að áramótum verða niðurgreiddar af Umf Heklu fyrir 16 ára og yngri og kosta kr. 8.000. Fyrir 17 ára og eldri er kostnaður  kr. 11.000.

Körfuboltaæfing einu sinni í viku fram að áramótum verður niðurgreidd af Umf Heklu og kostar kr. 2.000 fram að áramótum.

Sundæfing einu sinni í viku fram að áramótum verður niðurgreidd af Umf Heklu og kostar kr. 2.000 fram að áramótum.

Ekki verður veittur systkinaafsláttur af æfingagjöldum í þessum íþróttagreinum

Þau sem sækja æfingar hjá félaginu verða skráð í Umf. Heklu.  Það er mikill styrkur fyrir Umf Heklu að hafa sem flesta félaga, þá aukast líkur á að hægt sé að niðurgreiða æfingargjöldEru foreldrar því hvattir til að skrá sig í félagið. Félagsgjald er ekkert fyrir 16 ára og yngri en kr. 1.500 fyrir eldri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?