19. desember 2012
Fréttir

Gámaþjónustan mun gera smávægilegar breytingar á sorphirðu á Hellu um jólin. Breytingarnar eru þannig að í staðinn fyrir að losa á Hellu fyrir jól, þann 24. desember, verður það gert eftir þau eða 27. Des. Þetta er í raun talið koma betur út fyrir íbúa.
Gámaþjónustan mun senda frá sér nýtt dagatal fyrir sorphirðu ársins 2013 á næstu dögum.
Sorpstöð Rangárvallasýslu
Strönd, 851 Hella
Sími: 487-5157
Netfang: strond@rang.is
Gámaþjónustan hf.
Súðarvogi 2, 112 Reykjavík
Sími: 535-2500
Heimasíða: www.gamar.is
Vaktsími sorphirðu í Rangárvallasýslu: 862-4222
Umsjónarmaður: Ágúst Ármann