Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Vegna formgalla í fyrri auglýsingu hefur komið í ljós að auglýsa þarf að nýju skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar skipulagstillögur.

1.      Efra-Sel, Deiliskipulag ríflega 10 ha svæðis úr 40 ha landi Efra-Sels, Rangárþingi ytra

2.      Bakkasel, Deiliskipulag 10 ha svæðis úr landi Efra-Sels, Rangárþingi ytra

3.      Þjóðólfshagi, Deiliskipulag í landi Þjóðólfshaga, Rangárþingi ytra

4.      Hjarðarbrekka, Deiliskipulag  2 ha svæði í landi Hjarðarbrekku, Rangárþingi ytra

5.      Garður, Deiliskipulag í landi Svínhaga, Rangárþingi ytra

6.      Pula, Deiliskipulag úr landi Pulu, Rangárþingi ytra

7.      Lyngás, Deiliskipulag úr landi Lyngáss, Rangárþingi ytra

8.      Heysholt, Deiliskipulag í landi Heysholts, Rangárþingi ytra

9.      Uxahryggur I, 2 ha svæði í landi Uxahryggs, Rangárþingi ytra

10.  Maurholt, Deiliskipulag 4 ha svæðis úr landi Ægissíðu I, Rangárþingi ytra

11.  Tjörfastaðir, Deiliskipulag í landi Tjörfastaða, Rangárþingi ytra

12.  Heklukot, Deiliskipulag 2 ha úr landi Kots, Rangárþingi ytra

13.  Sælukot, Deiliskipulag 21 ha í landi Sælukots, Rangárþingi ytra

14.  Heiðarlönd, Deiliskipulag 60 ha úr landi Galtalækjar II, Rangárþingi ytra

15.  Mykjunes, Deiliskipulag í landi Mykjuness, Rangárþingi ytra

16.  Bæjarholt, Deiliskipulag landbúnaðarlands  í landi Bæjarholts, Rangárþingi ytra

17.  Meiri-Tunga, Deiliskipulag 3 ha úr landi Meiri-Tungu II, Rangárþingi ytra

18.  Heiðarbrún II, Deiliskipulag í landi Heiðarbrúnar II, Rangárþingi ytra

19.  Geitasandur, Deiliskipulag skotæfingasvæðis, Rangárvöllum, Rangárþingi ytra

20.  Gata, Stóra og litla flöt, Deiliskipulag 1 ha úr landi Götu, Rangárþingi ytra

21.  Lambhagi, Deiliskipulag 10 ha í landi Lambhaga, Rangárþingi ytra


Tillögurnar liggja frammi til kynningar á skrifstofu Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is

Skipulagstillögurnar eru í kynningu frá 1. mars 2013 til og með 12. apríl 2013. Ábendingar og athugasemdir við skipulagstillögurnar þurfa að berast Skipulagsfulltrúa í síðasta lagi þ. 12. apríl 2013 og skulu vera skriflegar.

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is


Haraldur Birgir Haraldsson,
Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?