16. júní 2020
Fréttir

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna forsetakosninga, laugardaginn 27. júní 2020, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1, Hellu fram að kjördegi. Opið er mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-15:00 og föstudaga kl. 09:00-13:00.
f.h. sveitarstjórnar Rangárþings ytra
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri